The Drunk Rabbit Irish pub
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Vaktstjóri á bar

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Stjórnun og stefnumótun: Stjórnun veitingastaða
Þjónusta: Ýmis störf í verslun og þjónustu, Kokkur eða þjónn
Verslunarstörf: Sölumennska, Afgreiðslustörf, Ýmis störf í verslun og viðskiptum

Starfslýsing:

The Drunk Rabbit Irish pub óskar eftir öflugum vaktstjóra til starfa. Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingi sem er allt í senn heiðarlegur og ábyrgðarfullur. Um fullt starf er að ræða og unnið á 2-2-3 vöktum. Reynsla af barstörfum er skilyrði og reynsla af stjórnunarstörfum kemur sér vel. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

Starfskröfur:

  • Reynsla af barstörfum
  • Heiðarleiki
  • Þjónustulund
  • Stundvísi
Umsóknir óskast sendar á info@drunkrabbit.is