Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Ísland

Um fyrirtækið

RITARI SEM GETUR (NÁNAST) ALLT!

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Það eru ritararnir í ráðuneytinu sem láta hlutina
gerast – og nú vantar okkur einn til í hópinn!

Einstaklingurinn sem að við leitum að þarf að vera dálítið eins
og svissneskur hermannahnífur – hún/hann þarf að ráða við
allar aðstæður. Góður ritari þarf nefnilega að vita margt um
nánast allt (sérfræðingarnir í ráðuneytinu sleppa með að vita
mjög mikið um fátt!)

Verkefnalistinn er fjölbreyttur og af margvíslegum toga – og því
er mikilvægt að viðkomandi sé kraftmikil/l, úrræðagóð/ur þegar
kemur að tölvum og tækjum og umfram allt jákvæð/ur.

Hér muntu fá tækifæri til að vaxa af verkum þínum!

Umsjón með ráðningu hefur Guðrún Gísladóttir skrifstofustjóri
innri þjónustu og rekstrar gudrun.gisladottir@anr.is.

Umsóknir skulu sendar á postur@anr.is.

Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Öllum umsóknum verður svarað.

Umsóknarfrestur er til og með 27. mars.