Better Business World W Ísl ehf.
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

20-24 ára þjónustulundað fólk - Mystery Shopper

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Vegna aukinnar eftirspurnar á þjónustu okkar vantar okkur fólk á eftirfarandi stöðum:
Höfuðborgarsvæði - Akureyri – Keflavík – Selfossi.
Umsækjendur verða að uppfylla:
• vera á aldrinum 20-24 ára.
• búa yfir nákvæmni
• hafa góða dómgreind
• geta tjáð sig og skrifað góða íslensku 
• hafa góða þjónustulund 
• vera sveigjanlegir
• vera áreiðanlegir
• hafa aðgang að tölvu og hafa netfang  
 

Starfskröfur:

Gott væri ef umsækjendur hefðu bíl til umráða og hefðu reynslu af þjónustustörfum og/eða reynslu af markaðsrannsóknum eða sem nafnlausir viðskiptavinir (mystery shopper).