Snæfellsbær


Um fyrirtækið

Lausar leikskólakennarastöður við leikskóla Snæfellsbæjar

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Snæfellsbær auglýsir lausa leikskólakennarastöður
við leikskóla sveitafélagsins.

Í Snæfellsbæ er einn leikskóli með tvær starfsstöðvar.
Starfsstöð er á Hellisandi og hin er í Ólafsvík. Leikskólarnir
vinna með stærðfræði/numicon, læsisstefna
leikskóla Snæfellsbæjar og umhverfismennt. Við óskum
sérstaklega eftir deildarstjóra á Kríuból á Hellisandi.

Menntunar og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf leikskólakennara.
• Stjónunarreynsla æskileg og hæfni
í mannlegum samskiptum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launanefndar
sveitafélaga.

Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Stefánsdóttir
Leikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar 4336925/26.
Umsóknir sendist til Krílakot við Brúarholti 9 og Kríuból
við Naustabúð 17, 360 Snæfellsbær eða á netfangið
leikskolar@snb.is

Umsóknarfrestur til 7. apríl 2017


„Óheimilt er að ráða til starfa við leikskóla/grunnskóla einstakling
sem hlotið hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. kafla almennra
hegningarlaga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild
skólastjóra til að afla upplýsinga úr sakaskrá.“