HH Ráðgjöf
Ísland

Um fyrirtækið

Bókari/Gjaldkeri

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Fyrirtæki í sölu- og þjónustu við vélar og tæki á sviði landbúnaðar, vélaverktaka, sveitarfélaga o.fl. óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa við bókhald, gjaldkerastörf og daglega umsýslu fjármála.

Vinnutími er frá kl. 08:00/09:00 til kl. 16:00/17:00.

Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.