aurum
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Við óskum eftir duglegum og drífandi einstakling í vinnu.

Góður kostur ef viðkomandi er:

• Samviskusamur, duglegur og orkumikill
• Með jákvætt viðmót og góða þjónustulund
• Áhugasamur um fallega hönnun
• Er eldri en 23 ára
• Er með reynslu af verslunarstörfum
• Getur hafið störf eigi síðar en 1.apríl

Starfið er alla virka daga frá kl. 12/13-18 og aðra hvora helgi.

Ef þú hefur áhuga endilega sendu okkur ferilskrána þína á laila@aurum.is.
Öllum umsóknum er svarað