Lín Design
Reykjavík, Ísland

Um fyrirtækið

Lín Design leitar að grafískum hönnuði og útstillingahönnuði

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Grafískur hönnuður
Lín Design leitar af öflugum grafískum
hönnuði. Um er að ræða fullt starf. Brennandi
áhugi á markaðsmálum nauðsynlegur sem og
að fylgjast með nýjungum í faginu.

Helstu verkefni eru:
 • Hönnun á auglýsinga- og kynningarefni
 • fyrir vef og prent
 • Umsjón með vef og vefpóst
 • Myndvinnsla og umbrot
 • Myndataka
Hæfniskröfur
 • Menntun og reynsla í grafískri hönnun
 • Góð kunnátta og vinnsluhraði á Adobe forritin; InDesign, Illustrator og Photoshop. Færni í AfterEffects og helstu vefvinnsluforritum er kostur
Í boði er skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi starf
með skemmtilegu fólki. Áhugasamir sendi umsókn
og ferilskrá á bragi@lindesign.is fyrir 1. apríl.

Útstillingahönnuður
Lín Design leitar af öflugum útstillingahönnuði.
Starfið felst í hönnun útstillinga,
innanbúðar og í gluggum verslana. Um er
að ræða hluta starf.

Helstu verkefni eru:
 • Útstillingar í verslunarrými og gluggum
 • í verslunum Lín Design
 • Hönnuðurinn sinnir þjálfum sölufólks
 • í vöruframsetningu.
 • Finna efni og hluti í útstillingar

Hæfniskröfur:
 • Menntun í útstillingahönnun eða
 • sambærilegu fagi
 • Rík sköpunar- og skipulagsgáfa
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 • Miklir samskiptahæfileikar

Í boði er skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi starf
með skemmtilegu fólki. Áhugasamir sendi umsókn
og ferilskrá á bragi@lindesign.is fyrir 1. apríl.