Flugfélag Íslands
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐS

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÖFLUGAN LEIÐTOGA TIL STARFA

Forstöðumaður ber ábyrgð á öllum rekstri sviðsins og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Undir sölu- og markaðssvið falla öll sölu- og markaðsmál innanlands sem utan, vefmál, fríhöfn, þjónustuver og markaðsdeild ásamt áætlunar- og tekjustýringardeild.

Umsóknarfrestur er til 30. mars 2017
Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn

Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Þórðardóttir mannauðsstjóri, ingig@flugfelag.is