Orka náttúrunnar
Ísland

Um fyrirtækið

Forstöðumaður Virkjanareksturs

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Líklega kraftmesta starf landsins – ertu ON?

Orka náttúrunnar leitar að öfl ugum leiðtoga í starf forstöðumanns Virkjanareksturs. Viðkomandi mun verða hluti af stjórnendateymi
fyrirtækisins og bera ábyrgð á rekstri jarðvarmavirkjana ON á Hellisheiði og Nesjavöllum ásamt vatnsafl svirkjun í Andakíl. Starfi ð er tækifæri
fyrir einstakling sem hefur metnað til að vera í fararbroddi við örugga og ábyrga vinnslu orkuauðlinda hjá framsæknu orkufyrirtæki.

Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef Orku náttúrunnar, starf.on.is.

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir, mannauðssérfræðingur, starf@on.is.