Flugfélagið Ernir
Reykjavík, Ísland

Um fyrirtækið

Bókari í 50% starf

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Flugfélagið Ernir óskar eftir að ráða
vanan bókara til starfa á skrifstofu
félagsins á Reykjavíkuflugvelli.

Helstu verkefni eru bókun reikninga
og færsla bókhalds í fjárhagskerfi,
afstemmingar, gerð reikninga og önnur
tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af færslu bókhalds
  • Viðurkenndur bókari kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta og
  • þekking á DK fjárhagskerfi kostur
  • Nákvæmni í starfi og öguð vinnubrögð
  • Samskiptafærni og jákvæðni

Nánari upplýsingar veitir Jónína Guðmundsd.
fjármálastjóri Ernis. Umsóknir ásamt ferilskrá
sendist til Jónínu á netfangið jonina@ernir.is.
Umsóknarfrestur er til 28. mars.