Samskip
Ísland

Um fyrirtækið

Sérfræðingur í tollamiðlun

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Sérfræðingur í tollamiðlun
Ábyrgðar- og starfssvið
 • Samskipti við viðskiptavini og stjórnendur starfsdeilda
 • Umsjón með móttöku og afhendingum vöru til viðskiptavinar
 • Skráningar í birgðakerfi, utanumhald og frágangur skjala
 • Ber ábyrgð á að viðhalda jákvæðum og góðum tengslum við viðskiptavini
 • Kynna lausnir sem henta viðskiptavinum
 • Hefur umsjón með samskiptum við tollayfirvöld ásamt tollskýrslugerð
 
Menntunar og hæfniþættir
 • Menntun á sviði viðskipta- eða flutningafræði er kostur
 • Stúdentspróf og Tollmiðlaranám skilyrði
 • Reynsla af tollamiðlun
 • Góð almenn tölvukunnátta og marktæk reynsla af skrifstofustörfum
 • Mjög góð kunnátta í ensku, töluðu og rituðu máli


Æskilegir eiginleikar
 • Góð greiningarhæfni
 • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og getu til að starfa í hóp
Umsóknarfrestur er til og með 26.mars nk. Tekið er á móti umsóknum á vef Samskipa www.samskip.is og eru umsækjendur eru beðnir um að skila ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi sem tilgreinir hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu, hæfni og eiginleika
 
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gísli Þór Arnarson, framkvæmdarstjóri Innanlandssviðs Samskipa í gisli.arnarsson@samskip.com