Brimborg
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

LAUNAFULLTRÚI ÓSKAST Í BRIMBORG

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Vegna aukinna umsvifa leitar Brimborg að launafulltrúa í fullt starf. Launafulltrúinn
þarf að vera tilbúinn til að veita fyrirmyndarþjónustu til innri og ytri viðskiptavina, hafa
jákvætt viðhorf, geta sýnt einstaka lipurð í samskiptum og hafa ákveðinn sveigjanleika
varðandi vinnutíma. Skipulagsfærni er gríðalega mikilvæg og ekki síður nákvæmni og vera fær um að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum.

Vinnutími kl. 8.00-16.00 eða 9.00-17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sæktu um á brimborg.is fyrir 31. mars næstkomandi.