Eyja- og Miklaholtshreppur
Ísland

Um fyrirtækið

Eyja- og Miklaholtshreppur auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra við Laugargerðisskóla

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Laugargerðisskóli er fámennur leik- og grunnskóli í afar
fallegu umhverfi í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu
Snæfellsnesi. Í leikskóladeild eru nú sex börn og 17 nemendur í
grunnskóladeild. Skólinn er vel búinn og við hann er íþróttahús
og sundlaug.

Einkunnarorð skólans eru traust – virðing – vinátta.

Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2017.

Umsóknir berist til Eggerts Kjartanssonar oddvita
(s. 435 6870 eða 865 2400), Hofsstöðum, 311 Borgarnes,
eða með rafrænum hætti á netfangið
eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is fyrir 10. apríl næstkomandi.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu sveitarfélagsins
á þessari slóð: http://eyjaogmikla.is/