Umboðsmaður Alþingis
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Skrifstofumaður - Lögfræðingur

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf.

Skrifstofumaður:
Leitað er að einstaklingi til að sinna almennum skrifstofustörfum og aðstoð við meðferð mála hjá embættinu.

Lögfræðingur:
Leitað er að einstaklingi í krefjandi starf á sviði lögfræði við úrlausn verkefna hjá embættinu.

Nánari upplýsingar um störfin, þær kröfur sem gerðar eru til umsækjenda og hvert beri að senda umsóknir eru á heimasíðu embættisins: www.umbodsmadur.is og www.starfatorg.is.

Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk.