Dráttarbílar Vélaleiga ehf
Garðabær, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Byggingar - verktakar: Þungavinnuvélar
Flutningar og lagerstörf: Bílstjóri, Vörubílaakstur

Starfslýsing:


Dráttarbílar Vélaleiga ehf óska eftir að ráða vana tækjamenn / bílstjóra til starfa í heilsársstarf.
Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingum með reynslu til starfa á gröfum og tækjum ásamt  akstri vörubifreiða.

Starfskröfur:

Hæfniskröfur
  • Vinnuvélaréttindi / meirapróf.
  • Reynsla við stjórn vinnuvéla
  • Geta unnið sjálfstætt.
  • Íslenskukunnátta skilyrði.
  • Hreint sakavottorð
  • Ferilskrá