Fljótdalshérað
AL, Ísland

Um fyrirtækið

Skipulags- og byggingarfulltrúi

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Fljóts­dals­hérað auglýsir starf skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa laust til umsóknar.

Um er að ræða fjöl­breytt og áhuga­vert starf í lifandi umhverfi en viðkom­andi verður einn af sex deilda­stjórum sem heyra beint undir bæjar­stjóra í skipu­riti Fljóts­dals­héraðs. Launa­kjör taka mið af launa­kjörum deild­ar­stjóra hjá sveit­ar­fé­laginu.

Viðkom­andi starfar með umhverfis- og fram­kvæmda­nefnd sveit­ar­fé­lagsins og undir hann heyra þeir starfs­menn sem starfa á umhverfis- og skipu­lags­sviði, s.s. yfir­maður eigna­sjóðs, verk­efn­is­stjóri umhverf­is­mála, forstöðu­maður þjón­ustu­mið­stöðvar og umsjón­ar­maður fast­eigna.

Tekið verður tillit til Jafn­rétt­is­stefnu Fljóts­dals­héraðs og verk­lags­reglna vegna ráðn­inga stjórn­enda og annars starfs­fólk m.t.t. kynja­sjón­ar­miða, við ráðn­ingu í starfið.

Starfssvið
  • Fram­kvæmd skipu­lags- og bygg­inga­mála.
  • Mælingar, úttektir og skráning fast­eigna.
  • Yfir­ferð uppdrátta og afgreiðsla umsókna.
  • Yfir­ferð skipu­laga og eftir­fylgni með máls­með­ferð.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskóla­próf í arki­tekt, bygg­ing­ar­fræði, lands­lags­arki­tekt, tækni­fræði, verk­fræði, eða skipu­lags­fræði.
  • Löggilding sem hönn­uður skv. 25. gr. mann­virkja­laga nr. 160/2010.
  • Reynsla af skipu­lags og bygg­inga­málum skil­yrði.
  • Reynsla af opin­berri stjórn­sýslu og stjórnun skil­yrði.
  • Iðnmenntun kostur.
  • Góðir samskipta­hæfi­leikar og dugn­aður.