ELDSMIÐJAN
Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Almennur starfsmaður hlutastarf - Eldsmiðjan

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Verslunarstörf: Afgreiðslustörf

Starfslýsing:

Ciao Bella/Bello

Ert þú ástríðurfull(ur) pizzugerðakona/maður? Þá erum við mögulega að leita að þér. Við elskum pizzur eldheitt. Við leitum að starfskrafti sem er áhugasamur, reglusamur og finnst gaman og gott að vera innan um pizzur.

Eldsmiðjan á Suðurlandsbraut leitar að duglegu fólki í hlutastarf.
Annars vegar í sal og hins vegar sem bakari á 2-2-3 vöktum, þar sem unnið er kvöld og aðra hvora helgi
 
Meðal starfa í sal er að taka af borðum, þrif, afgreiða viðskiptavini, bera fram mat og öll almenn störf.
 
Meðal starfa í eldhúsi er að aðstoða vaktstjóra við pizzugerð, þrif og öll almenn störf.
 https://umsokn.foodco.is/storf/ConnectToJob.aspx?action=createAnon&hl3jobadcode=ELD01
Hæfniskröfur
  • 18 ára aldurstakmark
  • Bílpróf
  • Snyrtimennska
  • Stundvísi
  • Reynsla af svipuðu starfi væri frábær
  • Dugnaður
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Í eldhúsi: Mjög góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Í sal: Mjög góð íslenskukunnátta
 
Athugið að það þarf fyrst að klára frumskráningu áður en hægt er að sækja um tiltekið starf.
 
Eldsmiðjan er starfrækt á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.