Tick Cad ehf
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

Sölumaður / þjónustufulltrúi fyrir hugbúnað.

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Verslunarstörf: Ýmis störf í verslun og viðskiptum

Starfslýsing:

Tick ​​Cad sem selur og þjónustar Autodesk lausnir leitar að tæknisinnuðum sölumanni í fjölbreytt og áhugavert starf sem býður upp á sveigjanleika, ábyrgð og framtíðarmöguleika.
 
Verkefni:
Sala á lausnum fyrir hönnunar-, framleiðslu- og verkfræðifyrirtæki byggt á Autodesk Inventor, AutoCAD svo og öðrum forritum frá Autodesk.
• Ábyrgð á söluferli
• Bókun funda
• Virk samskipti við notendur
 

Starfskröfur:

Umsækjendur þurfa að hafa þurfa að hafa gilt ökuskírteini og bíl til umráða auk minnst tvo af eftirfandi kostum:
 
• Vera góður sölumaður - "veiðimaður"
• Vilja til að ná árangri
• Hafa reynslu af teiknihugbúnaði
 
Kostur að geta byrjað fljótt en við getum beðið eftir rétta umsækjandanum.
Til að byrja með mætti þetta vera hálft starf.
 
Þetta er fjölbreytileg vinna í litlu fyrirtæki sem leggur áherslu á uppbyggilega samvinnu og jákvæða samskipti við  viðskiptavini.