Alvotech
Ísland

Um fyrirtækið

SÉRFRÆÐINGUR Í TÆKNITEYMI

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Alvotech óskar eftir að ráða sérfræðing í tækniteymi fyrirtækisins. Helstu verkefni snúa að uppsetningu á kvörðunar- og viðhaldsgrunni, gerð skriflegra leiðbeininga, vinnu við gæðamál auk ýmissa sérverkefna.

Nauðsynlegir eiginleikar eru frumkvæði, metnaður og sjálfstæði
• Raungreina- eða tæknimenntun er skilyrði
• Reynsla af tæknilegu umhverfi nauðsynleg
• Þekking á gæðakerfi lyfjaiðnaðar (GMP) mikill kostur

Nánari upplýsingar um ráðningaferlið veitir:
Tómas Oddur Hrafnsson, Human Resource Manager hjá Alvotech, tomas.hrafnsson@alvotech.com.

Sótt er um starfið á Alvotech.is. Umsækjendur eru beðnir um að senda inn ítarlega starfsferilskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars.