Alvotech
Ísland

Um fyrirtækið

RAFVIRKI OG VÉLVIRKI -

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starfslýsing:

Alvotech óskar eftir að ráða annars vegar rafvirkja og hins vegar vélvirkja í viðhalds og
tækniteymi fyrirtækisins. Unnið er í dagvinnu við viðhald á framleiðslutækjum og hreinkerfum svo sem vatnshreinsikerfum, loftræsikerfum, þrýstiloftkerfi, gaskerfi og kælikerfum.

Nauðsynlegir eiginleikar eru frumkvæði, metnaður og sjálfstæði
• Iðnmenntun skilyrði
• Þekking á rekstri hreinkerfa kostur
• Þekking á gæðakerfi lyfjaiðnaðar (GMP) kostur

Nánari upplýsingar um ráðningaferlið veitir:
Tómas Oddur Hrafnsson, Human Resource Manager hjá Alvotech, tomas.hrafnsson@alvotech.com.
Sótt er um starfið á Alvotech.is. Umsækjendur eru beðnir um að senda inn ítarlega starfsferilskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 18. mars.