Ísbíllinn
Ísland

Um fyrirtækið

Sölumaður óskast á Ísbíl

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Flutningar og lagerstörf: Bílstjóri
Verslunarstörf: Sölumennska

Starfslýsing:

Ísbíllinn leitar að sölumönnum í fullt starf eða kvöld- og helgarvinnu.
Vertíðin hefst í maí, en möguleiki á að hefja störf fyrr.

umsækjendur þurfa að hafa fullnaðarskírteini með ökuréttindum B.

akstursreynsla sem og reynsla af afgreiðslu eða sölustörfum æskileg.

Góð laun fyrir góða starfsmenn.

Umsókn og ferilskrá sendist fyrir 5. apríl á umsoknir@isbillinn.is

Starfskröfur:

Bílpróf, Íslenska