Hlutastarf

Sölumaður áskrifta og fjarskiptadeildar (hlutastarf)

365 Þjónustudeild
col-wide   

Starfslýsing:

Vegna mikillar eftirspurnar á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu hjá 365 óskum við eftir hressum sölumönnum og -konum í hlutastarf. Við erum að leita að öflugu, kraftmiklu og skemmtilegu fólki sem hefur gaman af því að bjóða upp á fyrsta flokks afþreyingar og fjarskiptaþjónustu hjá ört stækkandi þjónustufyrirtæki.

Starfskröfur:

Helstu kröfur:
- Reynsla af sölumennsku æskileg.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Sjálfstæði í starfi og geta unnið í hópi.
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.
 

Starf:

Þjónusta: Símaver
Sölumaður áskrifta og fjarskiptadeildar (hlutastarf)
365 Þjónustudeild