Systrakaffi ehf
Kirkjubæjarklaustur, SL, Ísland

Um fyrirtækið

Starfsfólk í Systrakaffi og Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri

col-narrow-left   
col-narrow-right   
col-wide   

Starf:

Þjónusta: Verslunastörf, Ýmis störf í verslun og þjónustu, Kokkur eða þjónn
Verslunarstörf: Afgreiðslustörf

Starfslýsing:

Systrakaffi og Skaftárskáli á Kirkjubæjarklaustri auglýsa eftir starfsfólki.
 
Við leitum eftir starfsfólki á Systrakaffi og í Skaftárskála. Um er að ræða bæði sumarstörf og heilsárstörf, hlutastörf og full störf.

Á Systrakaffi vantar okkur þjóna í sal. Starfið felur í sér almenna þjónustu við viðskiptavini, framreiðslu á mat, gerð kaffidrykkja sem og annarra drykkja Einnig felst í starfinu vörumóttaka, áfyllingar, uppvask og þrif.
Ræsting: Starfið felur í sér ræstingar í eldhúsi og sal. Möguleiki er á meiri vinnu sé þess óskað, við að aðstoða í eldhúsi. 
 
Í  Skaftárskála vantar okkur starfsfólk í afgreiðslu. Starfið felur í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi.
 
Getum útvegað húsnæði ef þarf.
 
Netfang fyrir umsóknir og nánari upplýsingar er systrakaffi@systrakaffi.is

Starfskröfur:

Áhersla er lögð á þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.