Hlutastarf

Kvenfataverslun í Kringlunni. Hluta- og sumarstarf

Martextil ehf
Martextil ehf
Reykjavík, Rvk og nágrenni, Ísland

Um fyrirtækið

col-wide   

Starfslýsing:

Okkur í Kello vantar hressa og skemmtilega samstarfskonu með brennandi áhuga á fötum. Um er að ræða hlutastarf, aðra hverja helgi og annað hvert fimmtudagskvöld..., auk afleysinga í sumar.  Ágæt laun og við veitum starfsmönnum okkar góð kjör á fatnaði. Í versluninni starfa nokkrar hressar konur sem flestar hafa langan starfsaldur.

Starfskröfur:

Við gerum kröfur um snyrtimennsku og hressleika. Vinnustaðurinn er reyklaus.

Starf:

Verslunarstörf: Sölumennska, Afgreiðslustörf
Kvenfataverslun í Kringlunni. Hluta- og sumarstarf
Martextil ehf