Roadhouse

Starfsfólk Roadhouse kemur úr ólíkum áttum en við eigum það öll sameiginlegt að elska góðan mat. Við kappkostum okkur einnig við að veita skemmtilega og góða þjónustu. Roadhouse er í eigu Foodco og hefur verið það frá því í maí 2015.

Roadhouse
09/03/2018
Fullt starf
Hello, is it you we are looking for? Á Roadhouse vinnum við allt okkar hráefni frá grunni og kappkostum okkur við að framreiða besta mat mögulega. Matargleði og stemming er allsráðandi. Á Roadhouse er alltaf stuð.   Roadhouse   leitar að góðum vaktstjóra í 100% starf í eldhúsið, vaktavinna .   Eftir þjálfun þína munt þú þjálfa nýja starfsmenn,leiða eldhúsið undir leiðsögn veitingastjóra og hennar/hans aðstoðarmönnum í sal, munt vera ábyrg/ur fyrir gæðum, hreinlæti og rýrnun auk þess að taka fullan þátt í öllum störfum. Þú munt vera á vöktum í 100% starfi. Hæfniskröfur 2 5 ára aldurstakmark Reynsla í eldhúsi nauðsynleg Reynsla af stjórnun æskileg Mjög góð íslensku- eða enskukunnátta Snyrtimennska Stundvísi Dugnaður Geta til þess að vinna undir álagi Mjög góð mannleg samskipti   Roadhouse var stofnað 2010