Hólmadrangur

Fyrirtækið Hólmadrangur ehf. er staðsett á Hólmavík sem er í sveitarfélaginu Strandabyggð í Strandasýslu. Strandasýsla er á austanverðum Vestfjarðakjálkanum. Á Hólmavík búa um 400 manns, í Strandabyggð um 500.