Kraftlyftingasamband Íslands

Kraftlyfingasamband Íslands/ KRAFT er æðsti aðili kraftlyftinga á Íslandi og er sérsamband innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

KRAFT á aðild að NPF (Kraftlyftingasamband Norðurlanda), EPF (Kraftlyftingasamband Evrópu) og IPF (Alþjóða Kraftlyftingasambandið).  Nánar má lesa um KRAFT og hlutverk þess á heimasíðu sambandsins:  kraft.is