Norconsult ehf.

Þann 1. janúar sl. sameinaðist Ara Engineering ehf norska fyrirtækinu Norconsult.

Norconsult er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Noregi og eitt af leiðandi þverfaglegum ráðgjafafyrirtækjum á Norðurlöndum og á alþjóðavettvangi. Norconsult er alfarið í eigu starfsmanna þess. Öllum starfsmönnum gefst kostur á að kaupa hlut í félaginu með tíð og tíma.
Verkefni vinnast að mestu leyti á Íslandi í samvinnu við starfstöðvar Norconsult erlendis. Verkefnin eru aðalega á Íslandi, Norðurlöndunum, í Póllandi, í Norður-Ameríku, í Vestur- og Austur-Afríku og í Austur Asíu.

Norconsult er fjölskylduvænn vinnustaður með sveigjanlega vinnutíma og býður góð lau