Sparisjóður Suður-Þingeyinga - | Húsavík

Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses er sjálfseignarstofnun með ríka samfélagslega ábyrgð. Hlutverk sparisjóðsins er að stunda sjálfbæra svæðisbundna fjármálastarfsemi á grundvelli samfélagslegrar ábyrgðar, starfsemi sem stendur vörð um og þróar atvinnulíf, mannlíf og velferð svæðis