Ísól

Ísól ehf. er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 50 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði.