Origo

VILT ÞÚ VINNA Á EINUM EFTIRSÓKNARVERÐASTA VINNUSTAÐ LANDSINS?

Origo er ferskt og nýsameinað þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Við sækjumst eftir fólki sem hefur brennandi áhuga á upplýsingatækni og metnað til að ná langt í starfi. Hressir og öflugir einstaklingar óskast í alls konar skemmtileg hlutverk.