Dalabyggð

Dalabyggð er fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi.  Miðstöð stjórnsýslu og þjónustu er í Búðardal sem er um 160 km. frá Reykjavík. 

Umtalsverð uppbygging er fyrirhuguð sem tengist stafsviði íþrótta- og tómstundafulltrúa.