Samverk - Glerverksmiðja

Samverk Glerverksmiðja  er öflugt þjónustufyrirtæki og eini framleiðandi á hertu gleri á Íslandi. Samverk býður ótal glerlausnir, s.s. rúðugler, glerveggi, skilrúm, glerborð, glerhurðir, glerhandrið, spegla, sturtuklefa, málað gler og fleira. Starfsemi félagsins er á tveimur stöðum á landinu, á Hellu þar sem allt gler er framleitt, og í Kópavogi þar sem skrifstofu-, sölu- og þjónustudeild félagsins er til húsa