Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs

Friður og frumkraftar er klasi um 30 fyrirtækja og stofnana sem vinna að sameiginlegri markaðssetningu og vöruþróun fyrir Skaftárhrepp.