Curio ehf

Curio er framsækið fyrirtæki í framleiðslu fiskvinnsluvéla fyrir innlendan og erlendan markað.

Við sérhæfum okkur í hönnun og framleiðslu á fiskvinnsluvélum fyrir hausningu, flökun og roðflettingu. 

Curio er í sífelldri vöruþróun og verkefnið er ávallt að gera góðar vélar enn betri í samræmi við kröfur viðskiptavini okkar.