Lífland

Lífland er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu tengdri landbúnaði, hestamennsku, dýrahaldi og þjónustu við matvælaiðnaðinn.

Lífland rekur fóðurverksmiðju á Grundartanga sem framleiðir kjarnfóður, auk þess að reka Kornax, einu hveitimyllu landsins.  Að auki er Lífland með sex verslanir víðsvegar um landið.