INPLAY sports data er alþjóðlegt fyrirtæki sem sér um öflun tölfræðiupplýsingar og lýsingu iþróttaviðburða í rauntíma beint frá leikvangnum. 

Starfsmenn INPLAY fá greitt fyrir að mæta á íþróttaviðburði t.d. fótbolta og lýsa leiknum í gegnum  appið okkar. INPLAY rekur starfsemi um allan heim og fylgist með um 100.000 íþróttaviðburðum árlega.