Momo konur

Verslunin Momo eins og hún þekkist í dag hefur verið rekin á Garðatorginu síðan í janúar 2014 og mun opna nýja verslun í Kringlunni í janúar 2018. 

Verslunin er þekkt fyrir vandaðan danskan gæða fatnað, gott andrúmsloft og frábæra þjónustu.