Holta hefur að markmiði að framleiða hágæða vöru sem stenst allar kröfur neytenda.  Með fjölbreyttu vöruúrvali, skemmtilegum nýjungum í framleiðslu höfum við brotið vöruframboð okkar niður í flokka til að auðvelda val og innkaup.  Flokkarnir eru álegg og pylsur, eldaðar afurðir, frosinn og ferskur kjúklingur og heitir réttir.