Advel

  • Reykjavík, Ísland

ADVEL lögmenn hafa um árabil
sérhæft sig í lögfræðiráðgjöf til
fyrirtækja og opinberra aðila. Helstu
starfssvið stofunnar eru fyrirtækjaog
félagaréttur, fjármögnun fyrirtækja,
áreiðanleikakannanir, verðbréfamarkaðsréttur,
samkeppnisréttur,
persónuvernd, Evrópuréttur,
fjárhagsleg endurskipulagning,
auk málflutnings og almennrar
lögfræðiþjónustu. Hjá stofunni
starfar áhugasamt, vel þjálfað og
sérhæft kunnáttufólk í krefjandi en
hvetjandi starfsumhverfi.