Kynningarboð ehf.

Passinn er kerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að gefa út stafræn kort og miða fyrir snjallsíma, sem við köllum passa.

En fyrirtækið Kynningarboð ehf. var stofnað sérstaklega um það verkefnið að geta boðið fyrirtækjum uppá stafræn kort og miða, fyrir snjallsíma. Svo hér eftir geta fyrirtæki gefið út passa í snjallsíma svo að viðskiptavinir þeirra geti notað og geymt afsláttarmiða, klippikort, aðgöngumiða, meðlimakort og gjafa-og búðarkort, o.s.frv. í símum sínum.

Notendum munu því aldrei aftur gleyma eða týna kortum og miðum sínum!