SEEDS

SEEDS eru frjáls félagasamtök sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.

Markmið þeirra er að stuðla að virðingu fyrir fjölbreyttri menningu og víðsýni í gegnum sjálfboðaliðaþjónustu og ungmennaskipti.