Fyrirtækin eru:

NATHAN & OLSEN
Markaðsfyrirtæki sem tengir saman framleiðendur og neytendur. Sérhæfing í markaðssetningu á vörumerkjum á íslenskum dagvörumarkaði.

EKRAN
Þjónustufyrirtæki í innflutningi og sölu á matvælum, hráefni og öðrum aðföngum til veitingahúsa, mötuneyta, framleiðslueldhúsa, matvælaiðnaðar og skipa.