Nordex ehf.

  • Rvk og nágrenni , Iceland
Nordex ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Starfsmenn félagsins hafa áratuga reynslu í sölu og þjónustu
við byggingafyrirtæki. Við bjóðum eingöngu hágæða vörur á mjög hagstæðu verði og leggjum áherslu á vandaða þjónustu.
Nordex selur álglugga og hurðir frá traustum framleiðanda ásamt tengdum vörum. Nordex erum í örum vexti og því er
hér kjörið tækifæri til að þróa sig í starfi. Nordex hefur aðsetur að Kaplahrauni 20 í Hafnarfirði