Kjarval

Um Kjarval

Slagorð Kjarval er „heima er best“ og endurspeglast það í allri okkar starfsemi. Þannig leggjum við sérstaka áherslu á að bjóða upp á vörur sem eru framleiddar á Suðurlandi, auk þess sem við leitumst að sjálfsögðu alltaf við að bjóða viðskiptavinum okkar eins hagstætt verð og kostur er. Því heima er sannarlega best.
Rekstrarstjóri Kjarvals er Kristinn Skúlason og markaðsstjóri er Ósk Heiða Sveinsdóttir.
Upplýsingar um staðsetningar, opnunartíma og verslunarstjóra hverrar verslunar er að finna á forsíðu undir opnunartímar og verslanir.
Kjarval er hluti af Kaupási sem er í 100% eigu Festi hf.