Rabbar Barinn (Hlemmur Mathöll)

  • Laugarvegur 107 (Hlemmur), Reykjavík, Rvk og nágrenni 101, Iceland
Rabbar Barinn býður upp á ferskt íslenskt grænmeti beint frá bónda í lausasölu. Barinn er einstaklega skemmtilegur staður til að vera á og býður nágrönnum sínum upp á að kaupa grænmeti, blóm, súpur, samlokur og salöt. 

Rabbar Barinn er nýstofnað fyrirtæki og í stöðugri þróun. Rabbar Barinn er lifandi staður með hjartað á réttum stað. Rabbar Barinn er staðsettur á Hlemm Mathöll og á einnig Matvagn sem verður tekin í notkun fljótlega.