TRS ehf

TRS er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni.
TRS rekur verslun með tölvur og fjarskiptabúnað.
TRS rekur öfluga þjónustudeild sem sér um viðhald á tölvubúnaði ásamt rekstri á tölvu og fjarskiptakerfum.
TRS hefur verið valið Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo síðastliðin 5 ár en aðeins tæp 2% íslenskra fyrirtækja uppfylla þau skilyrði.
TRS býður upp á krefjandi starfsumhverfi þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín.
Hjá TRS starfar öflugt starfsmannafélag og góður liðsandi.