Würth á Íslandi

  • Norðlingabraut 8, Reykjavík, Rvk og nágrenni 110, Iceland
  • www.wurth.is
Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum. Þar starfa yfir 70.000 manns. Þjónusta okkar byggist á heimsóknum til viðskiptavina sem eru skipulagðar á viku til mánaðar fresti. Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern viðskiptavinahóp auk þess að fara yfir helstu söluvörur. Við vinnum undir merkjum “fagfólk velur Würth".

Framúrskarandi fyrirtæki 2014 – 2016
Þriðja árið í röð fáum við þessa viðurkenningu frá Credit Info sem er mikið gleðiefni.