ÍSPAN

Íspan leggur mikinn metnað í þjónustu við viðskiptavini sína. Meðal þjónustuþátta eru t.d. mælingar, tilboðsgerð, heimsendingar, leiga á sogskálum og öðrum búnaði til glerjunar, seljum glerísetningarefni, þéttilista, skrúfur, kítti ofl. Auk þess bjóðum við ýmsar festingar og aukahluti til uppsetninga á gleri og speglum. Við getum útvegað fagmenn til ísetninga og uppsetninga á öllu gleri og speglum. Bjóðum sérfræðiráðgjöf varðandi allt sem snýr að gleri og glerjun. Gríðarlega fjölbreytt úrval glers og spegla, einnig hert gler og öryggisgler sjá nánar í “vörur” hér á síðunni.