Styrktarsjóður í minningu Sigurbjargar

Styrktarsjóður í minningu Sigurbjargar var stofnaður í september 2016 í minningu Sigurbjargar Axelsdóttur sem var fyrsti kvennkyns kjörni fulltri í Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Markmið sjóðsins er að stuðla að sem flestir geti starfað á eigin forsendum þrátt fyrir aldur eða fötlun eins og segir í slagorði samstarfsaðila okkar "Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum"